Félaginu AR-verk var ætlað að taka yfir starfsemi Ris ehf. og Atafls ehf. ásamt rekstri tiltekinna tengdra félaga. Félögin starfa við verktaka og byggingastarfsemi ýmis konar. Samkeppniseftirlitið taldi ekki ástæðu til þess að aðhafast vegna samrunans.
2 / 2010
Atafl ehf.
Ris ehf.
Byggingarþjónusta
Verktakastarfsemi
Samrunamál
"*" indicates required fields