Samkeppniseftirlitið hefur veitt Samtökum fjármálafyrirtækja heimild til þess að gefa út reglur í því skyni að samræma úrlausnir greiðsluvanda fyrirtækja í samræmi við ákvæði laga nr. 107/2009, um aðgerðir í þágu einstaklinga, heimila og fyrirtækja.
23 / 2010
Samtök fjármálafyrirtækja
Fjármálaþjónusta
Undanþágur
"*" indicates required fields