Ákvarðanir
Samruni Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbær-Colas hf. og Tak-malbik ehf.
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 54/2008
- Dagsetning: 10/10/2008
- 
                    Fyrirtæki:
                        
                            - Tak-malbik ehf.
- Malbikunarstöðin Hlaðbær - Colas
 
- 
                    Atvinnuvegir:
                        
                            - Byggingarþjónusta
- Framleiðsla á byggingarefnum
 
- 
                    Málefni:
                        
                            - Samrunamál
 
- Reifun Með bréfi, dags. 9. september sl., var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um kaup Malbikunarstöðvarinnar Hlaðbær-Colas hf. á Tak-malbik ehf. Það er niðurstaða eftirlitsins að kaupin feli í sér lóðréttan samruna í skilningi 17. gr. samkeppnislaga og að samruninn falli undir samrunaeftirlit 17. gr. a. laganna, þar sem veltuskilyrði eru uppfyllt. Athuganir Samkeppniseftirlitsins gefa aftur á móti ekki til kynna að samruninn muni raska samkeppni og mun eftirlitið því ekki aðhafast frekar vegna samrunans á grundvelli 17. gr. c. samkeppnislaga.