Ákvarðanir
Dagsektir vegna vanrækslu Byrs sparisjóðs á afhendingu upplýsinga
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 48/2008
- Dagsetning: 29/8/2008
- 
                    Fyrirtæki:
                        
                            - Kaupþing banki hf.
- Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis
 
- 
                    Atvinnuvegir:
                        
                            - Fjármálaþjónusta
 
- 
                    Málefni:
                        
                            - Samrunamál
 
- Reifun Vegna rannsóknar Samkeppniseftirlitsins á samruna SPRON og Kaupþings var óskað eftir margvíslegum upplýsingum frá ýmsum aðilum m.a. Byr sparisjóð. Upplýsingarnar bárust ekki Samkeppniseftirlitinu þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir. Taldi Samkeppniseftirlitið því nauðsynlegt að leggja dagsektir á Byr sparisjóð þar til gögnin bærust.