Með sátt gékkst eignarhaldsfélagið Ívar ehf. við því að hafa brotið gegn banni samkeppnislaga með því að hafa framkvæmt samruna félagsins og Lýsis hf. áður en um hann var tilkynnt til Samkeppniseftirlitsins og áður en ákvörðun eftirlitsins lá fyrir um að samruninn hindraði ekki virka samkeppni. Samkvæmt sáttinni bar Ívari að greiða stjórnvaldssekt að fjárhæð 12 milljónir króna.
30 / 2010
Lýsi ehf. Ívar ehf.
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samrunamál
"*" indicates required fields