Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Vátryggingafélags Íslands hf. og Öryggismiðstöðvar Íslands hf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 2/2006
 • Dagsetning: 21/1/2006
 • Fyrirtæki:
  • Vátryggingafélag Íslands hf.
 • Atvinnuvegir:
  • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
  • Ýmsar rekstrarvörur sem ekki eru tilgreindar annars staðar
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Samkeppniseftirlitinu barst tilkynning um kaup Vátryggingafélags Íslands hf. á hlutum í Öryggismiðstöð Íslands hf. Samkvæmt samrunatilkynningunni var markmið kaupanna að efla starfsemi Vátryggingafélags Íslands hf. á sviði öryggisþjónustu. Samkeppniseftirlitið taldi samrunann ekki hindra virka samkeppni í skilningi samkeppnislaga og taldi því ekki ástæðu til að aðhafast frekar vegna hans.