Samkeppni Logo

Ófullnægjandi upplýsingagjöf vegna samruna VBS og FSP

Reifun

Með bréfi dagsettu 7. maí 2007 var tilkynnt um samruna VBS fjárfestingarbanka hf.  og FSP hf. Samrunatilkynning þessi uppfyllti ekki skilyrði þau sem gerð eru til samrunatilkynninga skv. 17. gr. samkeppnislaga og reglna nr. 881/2005 um tilkynningu samruna. VBS fullnægði tilkynningarskyldu sinni með tölvupósti sem sendur var þann 25. maí. Vegna þess dráttar sem varð á skilum fullnægjandi gagna af hálfu samrunafyrirtækjanna ákvað Samkeppniseftirlitið að sekta VBS um 250.000 krónur.

Ákvarðanir
Málsnúmer

31 / 2007

Dagsetning
27. júní 2007
Fyrirtæki

FSP hf.

VBS fjárfestingarbanki hf.

Atvinnuvegir

Fjármálaþjónusta

Verðbréfastarfsemi

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.