Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup Framtakssjóðs Íslands slhf. á Eignarhaldsfélaginu Vestia ehf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 1/2011
 • Dagsetning: 19/1/2011
 • Fyrirtæki:
  • Eignarhaldsfélagi Vestia ehf.
  • Framtakssjóður Íslands slhf.
 • Atvinnuvegir:
  • Fjármálaþjónusta
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun

  Framtakssjóður Íslands ehf. eignaðist allt hlutafé í Eignarhaldsfélaginu Vestia ehf. og meirihluta hlutafjár í Icelandic Group hf. Var Framtakssjóðurinn stofnaður af lífeyrissjóðum en í kjölfar kaupanna mun NBI hf. eignast hlut í sjóðnum. Var samruninn samþykktur með skilyrðum. Forsendur ákvörðunarinnar eru nánar reifaðar í fréttatilkynningu.