Með bréfi dags. 5. desember sl. tilkynnti Sparisjóður Keflavíkur Samkeppniseftirlitinu um kaup sín á Sparisjóði Húnaþings og Stranda. Rannsókn Samkeppniseftirlitsins bendir ekki til þess að röskun verði á samkeppni vegna samrunans og því er ekki tilefni til þess að aðhafast vegna hans.
30 / 2008
Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis
Sparisjóðurinn í Keflavík
Fjármálaþjónusta
Samrunamál
"*" indicates required fields