Samkeppni Logo

Samruni DM ehf. og Parlogis hf.

Reifun

Með bréfi dags. 25. maí 2007, var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um samruna dreifingarfyrirtækjanna DM ehf. og Parlogis hf. Fyrrnefnda fyrirtækið hefur sérhæft sig í lagerhaldi og dreifingu á bókum og skrifstofuvörum og –búnaði en hið síðar nefnda í dreifingu á lyfjum og þ.h. vörum. Að mati Samkeppniseftirlitsins fela kaupin í sér samruna í skilningi 4. og 17. gr. samkeppnislaga og fellur samruninn undir samrunaeftirlit 17. gr. laganna þar sem veltuskilyrði ákvæðisins eru uppfyllt. Athuganir Samkeppniseftirlitsins gefa hins vegar ekki til kynna að samruninn muni raska samkeppni. Í ljósi þessa er það mat eftirlitsins að ekki sé ástæða til að aðhafast frekar vegna samrunans á grundvelli 17. gr. samkeppnislaga.

Ákvarðanir
Málsnúmer

52 / 2007

Dagsetning
20070920
Fyrirtæki

DM ehf.

Parlogis hf.

Atvinnuvegir

Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta

Ýmis þjónusta sem ekki er tilgreind annars staðar

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.