Samkeppniseftirlitinu barst samrunatilkynning þann 24. júní 2009 vegna yfirtöku eignarhaldsfélagsins Vestia ehf. á Teymi hf. Taldi Samkeppniseftirlitið að samruninn raskaði ekki samkeppni samkvæmt þeim viðmiðum sem felast í 17. gr. c samkeppnislaga og taldi því ekki ástæðu til að hafast frekar að vegna samrunans.
34 / 2009
Eignarhaldsfélagið Vestia ehf.
Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
Samrunamál
"*" indicates required fields