Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni eignarhaldsfélagsins Vestia ehf. og Teymis hf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 34/2009
 • Dagsetning: 5/10/2009
 • Fyrirtæki:
  • Eignarhaldsfélagið Vestia ehf.
 • Atvinnuvegir:
  • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Samkeppniseftirlitinu barst samrunatilkynning þann 24. júní 2009 vegna yfirtöku eignarhaldsfélagsins Vestia ehf. á Teymi hf. Taldi Samkeppniseftirlitið að samruninn raskaði ekki samkeppni samkvæmt þeim viðmiðum sem felast í 17. gr. c samkeppnislaga og taldi því ekki ástæðu til að hafast frekar að vegna samrunans.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir