Samkeppni Logo

Samruni Kaupþings banka hf. og Arion banka hf.

Reifun

Samkeppniseftirlitið taldi að samkeppnislegt sjálfstæði Arion banka kynni að vera skert með samrunanum ekki hvað síst í ljósi þess að sú staða gæti komið upp að sömu kröfuhafar yrðu áberandi beggja megin, þ.e. hjá Kaupþingi annars vegar og Glitni hins vegar. Kæmi sú staða upp gæti hún raskað samkeppni. Voru samrunanum sett skilyrði í framhaldi af viðræðum við aðila málsins, í því skyni að tryggja samkeppnislegt sjálfstæði Arion banka. Felst í skilyrðunum að Kaupþing skuldbindur sig til þess að tryggja samkeppnislegt sjálfstæði Arion banka m.a. með því að tryggja að í stjórn Arion banka sitji einstaklingar sem eru óháðir öðrum viðskiptabönkum og sparisjóðum sem starfa á sama markaði.

Ákvarðanir
Málsnúmer

49 / 2009

Dagsetning
20091223
Fyrirtæki

Arion banki hf.

Kaupþing banki hf.

Atvinnuvegir

Fjármálaþjónusta

Málefni

Samrunamál

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.