Samkeppniseftirlitið hefur veitt Atlantsolíu ehf. og Skeljungi hf. undanþágu á grundvelli 15. gr. samkeppnislaga frá bannákvæði 10. gr. laganna til samstarfs um flutning Skeljungs á olíu í eigu Atlantsolíu milli Reykjavíkur og Akureyrar og áfyllingu í tanka félagsins á Akureyri. Undanþágan er tímabundin og gildir til 14. maí 2010.
3 / 2010
Atlantsolía ehf.
Skeljungur hf.
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Olíuvörur og gas
Undanþágur
"*" indicates required fields