Samkeppniseftirlitið hefur í dag veitt viðskiptabönkum, sparisjóðum, lífeyrissjóðum og Íbúðalánasjóði heimild til að samræmdrar beitingar greiðsluerfiðleikaúrræða vegna einstaklinga með fasteignaveðlán. Ákvörðunin lýtur annars vegar að samkomulagi fyrirtækja á fjármálamarkaði, félags- og tryggingarmálaráðuneytis og viðskiptaráðuneytis, um samræmda beitingu greiðsluerfiðleikaúrræða, frá 3. apríl sl., og hins vegar samkomulagi um beitingu greiðslujöfnunar gengistryggða fasteignaveðlána til einstaklinga, frá 8. apríl sl.
16 / 2009
Landssamtök lífeyrissjóða
Samtök fjármálafyrirtækja
Fjármálaþjónusta
Undanþágur
"*" indicates required fields