Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kaup IP verktaka ehf. á Íslenskum aðalverktökum hf.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 11/2010
 • Dagsetning: 6/5/2010
 • Fyrirtæki:
  • IP verktakar ehf.
 • Atvinnuvegir:
  • Byggingarþjónusta
  • Verktakastarfsemi
 • Málefni:
  • Samrunamál
 • Reifun Samkeppniseftirlitinu var tilkynnt um yfirtöku IP verktaka á Íslenskum aðalvertökum með bréfi dags. 1. mars. 2010. IP verktakar eru dótturfélag Marti Holding AG en starfsemi þess á Íslandi hefur takmarkast við þátttöku í gerð Óshlíðarganga. Íslenskir aðalverktakar stunda hins vegar umfangsmikla verktakastarfsemi á Íslandi. Samkeppniseftirlitið taldi ekki ástæðu til þess að aðhafast vegna samrunans.