Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Erindi vegna sölusýningar í Listasafni Kópavogs

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 2/2002
  • Dagsetning: 31/1/2002
  • Fyrirtæki:
    • Listasafn Kópavogs
  • Atvinnuvegir:
    • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
  • Málefni:
    • Samkeppni og hið opinbera
  • Reifun

    Erindi barst vegna fyrirkomulags sölusýningar í Listasafni Kópavogs á eldri myndlist. Listasafnið væri með þessu að keppa við einkafyrirtæki á umræddum markaði. Samkeppnisráð taldi í ákvörðun sinni að fyrirkomulag Listasafnsins hefði skaðleg áhris á samkeppni og þess skyldi gætt að verðlaggja ekki útleigu sýningarsala undir kostnaði þegar salirnir yrðu notaðir í viðskiptalegum tilgangi.