Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Kvörtun sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara yfir samkeppnisstöðu þeirra gagnvart opinberum og hálfopinberum heilbrigðisstofnunum.

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 6/2002
 • Dagsetning: 11/3/2002
 • Fyrirtæki:
  • Félag sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara
 • Atvinnuvegir:
  • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
 • Málefni:
  • Samkeppni og hið opinbera
 • Reifun

  Erindi barst frá félagi sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfara þar sem kvartað var undan samkeppni í sjúkraþjálfun frá hálfopinberum og opinberum heilbrigðisstofnunum. Samkeppnisráð taldi ekki ásræði til að hafast að.

   

  Lyktir máls: Með úrskurði í máli nr. 8/2002 staðfesti áfrýjunarnefnd ákvörðunina.

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir