Póstur og sími hf. bauð félagsmönnum í FÍB farsíma,
afnotagjöld o. fl. sem fól í sér misnotkun á markaðsráðandi stöðu.
Samkeppnisráð beindi víðtækum fyrirmælum til Pósts og síma m.a. með vísan til
einkaréttar fyrirtækisins.
41 / 1997
Póstur og sími hf
Farsímanet (grunnet og þjónusta)
Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
Samkeppni og hið opinbera
"*" indicates required fields