Samkeppni Logo

Erindi Halo ehf. vegna meintra brota Veðurstofu Íslands á samkeppnislögum

Reifun

Erindi barst frá Halo ehf., hátæknifyrirtæki sem
m.a. þróaði veðurupplýsingakerfi, vegna samkeppnishindrana Veðurstofu Íslands.
Samkeppnisráð beindi þeim fyrirmælum til Veðurstofunnar að
gæta þess að samningar hennar mismunuðu ekki aðilum með
ólíkum skilmálum í sams konar viðskiptum. Þetta ætti við um þá starfsemi
Veðurstofunnar sem teldist vera á samkeppnismarkaði þar sem ekki giltu um hana
sérlög eða reglur um heimild eða skyldu til slíkra athafna. Þá var mælt fyrir
um fjárhagslegan aðskilnað hjá Veðurstofunni.

Ákvarðanir
Málsnúmer

13 / 2002

Dagsetning
30. apríl 2002
Fyrirtæki

Halo ehf

Veðurstofa Íslands

Atvinnuvegir

Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta

Málefni

Samkeppni og hið opinbera

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.