Kvartað var yfir vöruvalsreglum ÁTVR. Samkeppnisráð
taldi að ákvæði í fyrrgreindum reglum yllu
mismunun á milli einstakra birgja ÁTVR, eftir því hvort um innlendan
framleiðanda var að ræða eða birgi sem flytti vörur sínar inn erlendis frá. Var
þeim tilmælum beint til stjórnar ÁTVR að beita sér fyrir endurskoðun á umræddu
ákvæði. Athygli fjármálaráðherra var vakin á álitinu.
17 / 1998
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samkeppni og hið opinbera
"*" indicates required fields