Samkeppni Logo

Erindi Gunnólfs ehf. um samkeppnisstöðu íslenskrar fiskvinnslu í landi

Reifun

Erindi barst frá Gunnólfi ehf. sem beindist að
meintri mismunun gagnvart samkeppnisstöðu íslenskrar fiskvinnslu í landi m.t.t.
vigtunarreglna o.fl.
Beindi samkeppnisráð þeim tilmælum til
sjávarútvegsráðherra að hann léti kanna, hvort unnt væri að breyta reglum um
framsal og skráningu aflaheimilda þannig að komið yrði til móts við þau
sjónarmið sem fiskvinnslan setti fram.

Álit
Málsnúmer

2 / 2000

Dagsetning
21. febrúar 2000
Fyrirtæki

Gunnólfur ehf

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Málefni

Samkeppni og hið opinbera

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.