Erindi barst frá Ferskum afurðum ehf.,
sláturleyfishafa á Hvammstanga, þar sem þess var óskað að kannað yrði hvort
jafnræðis hafi verið gætt í opinberum styrkveitingum til einstakra
sláturleyfishafa. Samkeppnisráð beindi þeim tilmælum til landbúnaðarráðherra að
taka fyrirkomulag útflutningsskyldu á sauðfjárafurðum til endurskoðunar þar sem
gætt yrði sjónarmiða sem rakin voru í álitinu.
12 / 1998
Ferskar afurðir ehf.
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samkeppni og hið opinbera
"*" indicates required fields