Það var álit samkeppnisráðs að ákvæði búvörulaga sem
bannaði kaup og sölu á búvörum sem verðlagðar voru samkvæmt lögunum á öðru
verði en ákveðið var af verðlagsnefndum landbúnaðarins færu gegn markmiði
samkeppnislaga.
3 / 1996
Bónus hf
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samkeppni og hið opinbera
"*" indicates required fields