Samkeppni Logo

Kvörtun Vínlands ehf. yfir mismunandi sölumeðferð Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins á bjór í flöskum og bjór í dósum

Reifun

Vínland ehf. kvartaði yfir íþyngjandi söluskilmálum
ÁTVR eftir því hvort bjór væri seldur í flöskum eða dósum í verslunum ÁTVR.
Samkeppnisráð beindi því til ÁTVR og fjármálaráðherra að nýjar reglur sem
leiðréttu framangreinda mismunun tækju gildi fyrr en ráðgert hafði verið.

Álit
Málsnúmer

3 / 1998

Dagsetning
06/03/1998
Fyrirtæki

Vínland ehf

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Málefni

Samkeppni og hið opinbera

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.