Vínland ehf. kvartaði yfir íþyngjandi söluskilmálum
ÁTVR eftir því hvort bjór væri seldur í flöskum eða dósum í verslunum ÁTVR.
Samkeppnisráð beindi því til ÁTVR og fjármálaráðherra að nýjar reglur sem
leiðréttu framangreinda mismunun tækju gildi fyrr en ráðgert hafði verið.
3 / 1998
Vínland ehf
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
Samkeppni og hið opinbera
"*" indicates required fields