Álit
Kvörtun yfir mismunun í innheimtu skemmtana- og virðisaukaskatts
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 10/1998
- Dagsetning: 17/9/1998
- 
                    Fyrirtæki:
                        
                            - Tívolí U.K. og Sirkus Arena
 
- 
                    Atvinnuvegir:
                        
                            - Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
 
- 
                    Málefni:
                        
                            - Samkeppni og hið opinbera
 
- 
                    Reifun
                    Óskað var álits á innheimtu skemmtana- og virðisaukaskatts. (sjá ákvörðun nr. 48/1997, úrskurð dags. 22. janúar 1998, ákvörðun nr. 11/1998 og úrskurð dags. 4. maí 1998). Samkeppnisráð beindi þeim tilmælum til aðstandenda Listahátíðar í Reykjavík, fjármálaráðherra, menntamálaráðherra og borgarstjórans í Reykjavík að allir opinberir styrkir til Listahátíðar yrðu í formi beinna styrkja og öll gjöld eins og þau sem greidd væru af sams konar eða svipaðri starfsemi kæmu með beinum hætti fram í bókhaldi Listahátíðar.