Samkeppni Logo

Opinberar samkeppnishömlur í mjólkuriðnaði

Reifun

Samkeppniseftirlitið beindi þeim tilmælum til landbúnaðarráðherra um að hann, í fyrsta lagi beiti sér fyrir breytingum á ákvæðum búvörulaga sem hindra samkeppni og mismuna fyrirtækjum í mjólkuriðnaði, og í öðru lagi beiti sér fyrir því að fella niður tolla á mjólkurdufti í því skyni að greiða fyrir samkeppni í mjólkuriðnaði.

Álit
Málsnúmer

1 / 2006

Dagsetning
13. október 2006
Fyrirtæki

Landbúnaðarráðuneytið

Mjólka ehf.

Osta- og Smjörsalan

Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.