Samkeppniseftirlitið beindi þeim tilmælum til landbúnaðarráðherra um að hann, í fyrsta lagi beiti sér fyrir breytingum á ákvæðum búvörulaga sem hindra samkeppni og mismuna fyrirtækjum í mjólkuriðnaði, og í öðru lagi beiti sér fyrir því að fella niður tolla á mjólkurdufti í því skyni að greiða fyrir samkeppni í mjólkuriðnaði.
1 / 2006
Landbúnaðarráðuneytið
Mjólka ehf.
Osta- og Smjörsalan
Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
"*" indicates required fields