Samkeppni Logo

Erindi er varða samkeppnishamlandi starfshætti og lagaumhverfi Námsgagnastofnunar við útgáfu og sölu kennsluefnis fyrir grunnskólanema

Reifun

Samkeppniseftirlitið beindi þeim tilmælum til menntamálaráðherra að hann beiti sér fyrir því að laga- og reglugerðarumhverfi Námsgagnastofnunar verði tekið til skoðunar með hliðsjón af markmiði og ákvæðum samkeppnislaga.

Álit
Málsnúmer

2 / 2006

Dagsetning
10/19/2006

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.