Samkeppni Logo

Erindi Fréttavefs Suðurlands ehf. vegna leigu Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga á léninu sudurland.is til Sunnlenska fréttablaðsins og Eyjafrétta

Reifun

Samkeppniseftirlitið beindi þeim tilmælum til SASS, Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, að samtökin ráðstöfuðu léni sínu, www.sudurland.is, með opinberu útboði á léninu eða ráðstöfuðu því á annan málefnalegan og gagnsæjan hátt sem ekki mismuni keppinautum á markaði, ef samtökin hefðu vilja til þess að ráðstafa léni samtakanna til afnota fyrir keppinauta á sviði frétta-, upplýsinga- og auglýsingamiðlunar. SASS hefur leigt tilteknum aðilum umrætt lén frá árinu 2005 og rennur leigusamningurinn út síðar á þessu ári.

Álit
Málsnúmer

1 / 2007

Dagsetning
26. júní 2007
Fyrirtæki

Fréttavefur Suðurlands ehf.

Samtök sunnlenskra sveitafélaga

Atvinnuvegir

Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.