Samkeppni Logo

Samkeppnishömlur Sveitarfélagsins Hornafjarðar við synjun á aðstöðu til ferðaþjónustu við Jökulsárlón

Reifun

Með áliti þessu beinir Samkeppniseftirlitið þeim tilmælum til Sveitarfélagsins Hornafjarðar að það beiti sér fyrir því, eftir því sem við á og er á valdsviði sveitarfélagsins,  að stuðlað verði að virkri samkeppni á markaði fyrir rekstur ferðaþjónustu við Jökulsárlón. Er álitið birt í framhaldi af athugunum Samkeppniseftirlitsins á erindum Ice Lagoon ehf. til eftirlitsins vegna meintra brota á samkeppnislögum í tengslum við rekstur ferðaþjónustu við Jökulsárlón og aðgangshindrunar að þeim markaði.

Álit
Málsnúmer

1 / 2018

Dagsetning
13. desember 2018

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.