Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Skýrslur

Ársrit 2012 - Elds er þörf

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 4/2012
 • Dagsetning: 12/4/2012
 • Fyrirtæki:
  • Samkeppniseftirlitið
 • Atvinnuvegir:

  Enginn atvinnuvegur finnst

 • Málefni:

  Engin málefni finnast

 • Reifun
  Samkeppniseftirlitið birtir ársrit sitt, undir fyrirsögninni Elds er þörf. Heiti ritsins vísar til þess að samkeppni á mörkuðum er krafturinn, eða eldurinn, sem nýta þarf til að hraða endurreisn atvinnulífs og þar með hagsæld.
   
  Í ársritinu er fjallað um starfsemi Samkeppniseftirlitsins síðustu misseri og viðfangsefni og áherslur á árinu 2012.