Samkeppni Logo

Ársrit 2012 – Elds er þörf

Reifun
Samkeppniseftirlitið birtir ársrit sitt, undir fyrirsögninni Elds er þörf. Heiti ritsins vísar til þess að samkeppni á mörkuðum er krafturinn, eða eldurinn, sem nýta þarf til að hraða endurreisn atvinnulífs og þar með hagsæld.
 
Í ársritinu er fjallað um starfsemi Samkeppniseftirlitsins síðustu misseri og viðfangsefni og áherslur á árinu 2012.
Skýrslur
Málsnúmer

4 / 2012

Dagsetning
20120412
Fyrirtæki

Samkeppniseftirlitið

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.