Samkeppni Logo

Viðskiptasamningar birgja og annað samstarf fyrirtækja á matvörumarkaði

Reifun

Samkeppniseftirlitið hefur í dag birt skýrslu um viðskiptasamninga birgja og matvöruverslana og annað samstarf fyrirtækja á matvörumarkaði. Aðdragandi skýrslunnar er að Samkeppniseftirlitið hefur að undanförnu aflað og farið yfir fjölda viðskiptasamninga birgja og matvöruverslana og annarra endursöluaðila í því skyni að meta áhrif þeirra á samkeppni á matvörumarkaði. Beindist gagnaöflunin að um 70 birgjum. Felur skýrslan í sér lok þeirrar athugunar. Í skýrslunni er einnig fjallað um verðlag á matvörum og hagsmunagæslu samtaka fyrirtækja á matvörumarkaði.

Skýrslur
Málsnúmer

1 / 2008

Dagsetning
20080520
Atvinnuvegir

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.