Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Skýrslur

Viðhorf almennings til samkeppnismála - niðurstöður viðhorfskönnunar

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 2/2024
 • Dagsetning: 13/5/2024
 • Fyrirtæki:

  Engin fyrirtæki finnast

 • Atvinnuvegir:

  Enginn atvinnuvegur finnst

 • Málefni:

  Engin málefni finnast

 • Reifun

  Um mitt ár 2023 framkvæmdi Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands könnun að beiðni Samkeppniseftirlitsins um viðhorf almennings til ýmissa þátta tengdum samkeppnismálum. Nánari upplýsingar um könnunina, samanburð við niðurstöður könnunar sem framkvæmd var árið 2019 og niðurstöður nýlegrar könnunar ESB má finna í riti Samkeppniseftirlitsins nr. 2/2024 , Viðhorf almennings til samkeppnismála. Þá má finna skýrslu Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um könnunina hér.