Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Umsagnir

Athugasemdir Samkeppniseftirlitsins við drög að breytingu á reglugerð nr. 1150/2019 um raforkuviðskipti og mælingar - viðbótar athugasemdir

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 3/2023
 • Dagsetning: 9/6/2023
 • Fyrirtæki:

  Engin fyrirtæki finnast

 • Atvinnuvegir:

  Enginn atvinnuvegur finnst

 • Málefni:

  Engin málefni finnast

 • Reifun

  Í umsögn þessari fara frekari athugasemdir Samkeppniseftirlitsins við drög að breytingu á reglugerð umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins nr. 1150/2019 (mál nr. 194/2022) sem birt var á samráðsgátt þann 13. október 2022. 

  Þessar athugasemdir eru til viðbótar fyrri athugasemdum sem eftirlitið sendi þann 3. nóvember 2022.

  Samkeppniseftirlitið hefur einnig yfirfarið aðrar umsagnir sem bárust frá aðallega fyrirtækjum á raforkumarkaði sem eiga hagsmuna að gæta og fjallað er um þær eftir því sem tilefni er til. Þá hefur Samkeppniseftirlitið af öðru tilefni gert ráðuneytinu grein fyrir yfirstandandi rannsóknum á þessu sviði.