Samkeppni Logo

Umsögn Samkeppniseftirlitsins um tillögu til þingsályktunar um fjármálaáætlun 2025 – 2029

Reifun

Í tilefni af yfirstandandi umfjöllun fjárlaganefndar um fjármálaáætlun fyrir árin 2025 – 2029,
þingskjal 1501 – 1035. mál, vill Samkeppniseftirlitið veita umsögn um fjármálaáætlunina og í því
sambandi vekja athygli á fyrri umsögnum eftirlitsins til nefndarinnar er varða fjárveitingar til
samkeppniseftirlits á Íslandi.

Umsagnir
Málsnúmer

6 / 2024

Dagsetning
05/17/2024
Fyrirtæki

Alþingi

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.