Í tilefni af yfirstandandi umfjöllun fjárlaganefndar um fjármálaáætlun fyrir árin 2025 – 2029,
þingskjal 1501 – 1035. mál, vill Samkeppniseftirlitið veita umsögn um fjármálaáætlunina og í því
sambandi vekja athygli á fyrri umsögnum eftirlitsins til nefndarinnar er varða fjárveitingar til
samkeppniseftirlits á Íslandi.
6 / 2024
Alþingi
"*" indicates required fields