Umsagnir
Umsögn Samkeppniseftirlitsins um frumvarp til laga um kílómetragjald
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 7/2025
- Dagsetning: 20/3/2025
-
Fyrirtæki:
Engin fyrirtæki finnast
-
Atvinnuvegir:
Enginn atvinnuvegur finnst
-
Málefni:
Engin málefni finnast
-
Reifun
Samkeppniseftirlitið vísar til frumvarps til laga um kílómetragjald á ökutæki, þingskjal 123 - 123. mál. Með frumvarpinu er m.a. lagt til að tekið verði upp kílómetragjald fyrir bifreiðar sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti, en á móti komi afnám af gjöldum sem lögð hafa verið á eldsneyti. Samkvæmt greinargerð með frumvarpinu er gengið út frá því að þessar breytingar muni birtast einstaklingum og fyrirtækjum í lægra verði við kaup á eldsneyti.