Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Umsagnir

Umsögn Samkeppniseftirlitsins um áform atvinnustefnu

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 8/2025
  • Dagsetning: 1/9/2025
  • Fyrirtæki:

    Engin fyrirtæki finnast

  • Atvinnuvegir:

    Enginn atvinnuvegur finnst

  • Málefni:

    Engin málefni finnast

  • Reifun

    Samkeppniseftirlitið telur mikilvægt að vandað sé til verka í samráðsferlinu sem nú er hafið vegna fyrirhugaðrar atvinnustefnu, þar sem hún mun hafa áhrif á starfsumhverfi og þróun atvinnulífsins til langs tíma. Í því samhengi er mikilvægt fyrir stjórnvöld að vera meðvituð um að virk samkeppni er grundvöllur flestra þeirra markmiða sem sett eru fram í áformaskjalinu, s.s. varðandi hagvöxt, framleiðniaukningu og nýsköpun.