Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Umsagnir

Umsögn Samkeppniseftirlitsins um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuviðskipti)

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 12/2025
  • Dagsetning: 10/11/2025
  • Fyrirtæki:

    Engin fyrirtæki finnast

  • Atvinnuvegir:

    Enginn atvinnuvegur finnst

  • Málefni:

    Engin málefni finnast

  • Reifun

    Fyrir Alþingi liggur frumvarp frá umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra sem varðar umgjörð raforkumála á Íslandi. Vísar Samkeppniseftirlitið nánar tiltekið til frumvarps til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuviðskipti), þingskjal 214 – 191. mál, sem er til umfjöllunar í atvinnuveganefnd. Samkeppniseftirlitið styður meginmarkmið fyrirliggjandi frumvarpsins og telur að frumvarpið muni styrkja heildsölumarkaði með raforku, bæta verðmyndun og efla eftirlit með ólögmætri háttsemi.