Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Úrskurðir áfrýjunarnefndar

Vinnuvernd ehf. gegn Samkeppniseftirlitinu

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 05/2013
  • Dagsetning: 24/10/2013
  • Fyrirtæki:
    • Heilbrigðisstofnun Vesturlands
    • Heilbrigðisstofnun Suðurlands
    • Heilbrigðisstofnun Austurlands
    • Vinnuvernd ehf.
  • Atvinnuvegir:
    • Heilbrigðis- og félagsmál
    • Rekstur heilbrigðisstofnanna
  • Málefni:

    Engin málefni finnast

  • Reifun

    Samkeppniseftirlitið hefur tekið ákvörðun nr. 12/2013, Fjárhagslegur aðskilnaður hjá Heilbrigðisstofnun Vesturlands, Heilbrigðisstofnun Suðurlands og Heilbrigðisstofnun Austurlands. Í ákvörðuninni er kveðið á um fjárhagslegan aðskilnað á milli þess hluta rekstrar heilbrigðisstofnananna á Vesturlandi, Suðurlandi og Austurlandi sem er í frjálsri samkeppni og þess hluta rekstrarins sem rekinn er með opinberum framlögum.

Staða máls

Ákvörðun