Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Úrskurðir áfrýjunarnefndar

Fimleikafélag Hafnarfjarðar gegn Samkeppniseftirlitinu

 • Sækja skjal
 • Málsnúmer: 1/2024
 • Dagsetning: 22/5/2024
 • Fyrirtæki:

  Engin fyrirtæki finnast

 • Atvinnuvegir:

  Enginn atvinnuvegur finnst

 • Málefni:

  Engin málefni finnast

 • Reifun

  Hin kærða ákvörðun fól það í sér að ekki yrði af frekari meðferð Samkeppniseftirlitsins
  vegna erindis áfrýjanda og að ekki yrði hafin formleg rannsókn á meintum brotum á
  samkeppnislögum sem rakin yrði til þess samnings sem gerður var 4. október 2022
  milli Garðabæjar og KSÍ um afnot KSÍ af fjölnotaíþróttahúsinu Miðgarði í Garðabæ.

  Kröfu áfrýjanda, Fimleikafélags Hafnarfjarðar, um að felld verði úr gildi ákvörðun
  Samkeppniseftirlitsins frá 15. mars 2024 um að aðhafast ekki frekar vegna erindis
  áfrýjanda, dags. 6. desember 2022, er hafnað.