Samkeppni Logo

Diskurinn ehf., Dagsbrún hf. og Sena ehf. og Baugur Group hf. gegn Samkeppniseftirlitinu

Reifun

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála felldi úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2006, þar sem samruni Dagsbrúnar hf. og Senu hf. var ógiltur. Var talið að andmælaréttar allra aðila hafi ekki verið tryggður með nægjanlegum hætti, sbr. einnig 3. mgr. 17. gr. málsmeðferðarreglna Samkeppniseftirlitsins. Var talið að þeir annmarkar á meðferð málsins væru svo verulegir að óhjákvæmilegt væri að ómerkja málsmeðferðina hjá Samkeppniseftirlitinu í máli þessu í heild sinni. Var hin áfrýjaða ákvörðun því felld úr gildi.

Úrskurðir
Málsnúmer

5 / 2006

Dagsetning
29. ágúst 2006
Fyrirtæki

Baugur Group hf.

Dagsbrún hf

Diskur ehf.

Samkeppniseftirlitið

Sena ehf.

Atvinnuvegir

Afþreyingarvörur (hljóm- og mynddiskar)

Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.

Upplýsingatækni og hugbúnaðarþjónusta

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.