Samkeppni Logo

Og fjarskipti ehf. gegn Samkeppniseftirlitinu

Reifun

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti ákvörðun Samkeppniseftirlitsins um að hafna því að taka kvörtun Og fjarskipta til meðferðar. Og fjarskipti hafði farið þess á leit að Samkeppniseftirlitið rannsakaði meinta misnotkunar Símans hf. á markaðsráðandi stöðu á markaði fyrir ADSL tengingar, þar sem þeir töldu Símann hf. mismuna félaginu við afgreiðslu beiðna um aðgang að heimtaugum og enn fremur að félaginu væri mismunað við verðlagningu. Samkeppniseftirlitið taldi kvörtunina ekki uppfylla skilyrði málsmeðferðarreglna eftirlitsins en framsendi hana til Póst- og fjarskiptastofnunar. Taldi áfrýjunarnefndin að Samkeppniseftirlitið hefði uppfyllt skyldur sínar skv. samkeppnis- og stjórnsýslulögum og féllst því ekki á þá kröfu Og fjarskipta að málinu yrði vísað aftur til Samkeppniseftirlitsins til meðferðar.

Úrskurðir
Málsnúmer

7 / 2006

Dagsetning
28. september 2006
Fyrirtæki

Og fjarskipti ehf.

Samkeppniseftirlitið

Atvinnuvegir

Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun

Önnur tengd fjarskiptaþjónusta

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.