
Hér
getur þú komið á framfæri vísbendingum um samkeppnishindranir, þar á meðal um
óeðlilegar verðhækkanir eða okur á vörum og þjónustu.
Samkeppniseftirlitið
mun eins og kostur er vinna úr innkomnum ábendingum og meðal annars taka afstöðu til
þess hvort ábendingin kalli á eitthvað af eftirtöldu:
Við
förum yfir allar ábendingar og könnum hvort ástæða sé til afskipta að hálfu
Samkeppniseftirlitsins. Vegna álags getum við þó ekki ábyrgst að öllum
ábendingum verði svarað. Viljir þú fylgja ábendingu þinni nánar eftir getur þú
haft samband í gegnum netfangið samkeppni@samkeppni.is eða
í síma 585-0700.
"*" indicates required fields