Samkeppni Logo

Alþjóðlegt samstarf

31. október 2025
snowcap mountain

Þátttaka Samkeppniseftirlitsins í alþjóðlegu samstarfi er tvíþætt

  1. ICN (International Competition Network) eru alþjóðleg samtök samkeppniseftirlita. Fundir eru haldnir reglulega auk þess sem vinnuhópar um hin ýmsu samkeppnismál halda fundi sérstaklega. Samkeppniseftirlitið er aðili að þessu samstarfi. Heimasíða ICN

       Tengill á leiðbeiningar ICN sem stuðla að árangursríku ferli                                           samkeppnisyfirvalda.                                  

    

 2. OECD (Efnahags- og framfarastofnun Evrópu) fjallar í sérstökum nefndum og           vinnuhópum um                     samkeppnismál. Jafnframt tekur OECD til skoðunar stöðu samkeppnismála í einstökum                                         aðildarríkjum. Heimasíða OECD

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.