
Samkeppniseftirlitið gefur út ársrit sitt í byrjun hvers árs. Önnur útgáfustarfsemi er í formi fréttaflutnings á vefsíðu Samkeppniseftirlitsins hvort sem um er að ræða fréttir, skýrslur af ýmsum toga bæði innlendar og sam-norrænar, ræður og kynningar þegar það á við.
Allar þessar upplýsingar má nálgast á viðeigandi síðum vefsins sem aðgengilegar eru hér til hliðar og fyrir neðan.
"*" indicates required fields