Samkeppni Logo

við fögnum öllum ábendingum og fyrirspurnum

31. október 2025
snowcap mountain

Varðandi ábendingar

Við munum fara yfir ábendinguna og kanna hvort ástæða sé til afskipta að hálfu Samkeppniseftirlitsins.

Ef mál verður tekið til rannsóknar á grundvelli ábendingarinnar verður málið rekið að frumkvæði Samkeppniseftirlitsins án sérstakrar þátttöku þinnar. Ef þú vilt taka þátt í meðferð málsins hjá Samkeppniseftirlitinu ber þér að senda eftirlitinu formlegt erindi. Nánari upplýsingar um form og efni kvartana og erinda má finna hér á vefnum.

Varðandi fyrirspurnir

Við fögnum öllum fyrirspurnum og munum reyna að svara þeim eftir bestu getu. Ef þú ætlaðir að senda ábendingu um samkeppnislagabrot þá ert þú vinsamlegast beðinn um að nýta þér frekar skráningarform ábendinga hér á vefnum.

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.