
Við munum fara yfir ábendinguna og kanna hvort ástæða sé til afskipta að hálfu Samkeppniseftirlitsins.
Ef mál verður tekið til rannsóknar á grundvelli ábendingarinnar verður málið rekið að frumkvæði Samkeppniseftirlitsins án sérstakrar þátttöku þinnar. Ef þú vilt taka þátt í meðferð málsins hjá Samkeppniseftirlitinu ber þér að senda eftirlitinu formlegt erindi. Nánari upplýsingar um form og efni kvartana og erinda má finna hér á vefnum.
Við fögnum öllum fyrirspurnum og munum reyna að svara þeim eftir bestu getu. Ef þú ætlaðir að senda ábendingu um samkeppnislagabrot þá ert þú vinsamlegast beðinn um að nýta þér frekar skráningarform ábendinga hér á vefnum.
"*" indicates required fields