
Hér er að finna svör við ýmsum algengum spurningum sem reglulega er beint til Samkeppniseftirlitsins. Hafi þú spurningu um samkeppnismál sem þú vilt gjarnan fá svar við þá getur þú sent fyrirspurn á samkeppni@samkeppni.is. Ekki er hægt að ábyrgjast hvenær eða hvort fyrirspurn verður svarað en ef tölvupóstfang fylgir fyrirspurn mun fyrirspyrjandi fá svar sent í tölvupósti þegar það birtist á heimasíðu Samkeppniseftirlitsins.
"*" indicates required fields