Samkeppni Logo

Skipulag

31. október 2025
snowcap mountain

Skipulag Samkeppniseftirlitsins er sniðið að árangurs- og verkefnastjórnun. Miðar skipulagið almennt að því að góð yfirsýn sé bæði yfir tiltekna kjarnamarkaði sem og meginverkefni, að fyrirliggjandi þekking og reynsla nýtist á hverjum tíma í þau verkefni sem vinna þarf og að Samkeppniseftirlitið og einstakar einingar þess vinni einnig saman sem ein heild.

Á
árinu 2018 gerði Samkeppniseftirlitið breytingar á skipulagi sínu. Miðuðu þær breytingar einkum
að því að:

  • Skýra betur verkaskiptingu og hlutverk
    starfsmanna og færa að þeirri þróun sem orðið hefur.
  • Styrkja hagfræðilega nálgun í
    starfi SE.
  • Bæta verklag
    við meðferð mála.
  • Bæta forgangsröðun.
  • Styrkja
    samskipti og samstarf við aðrar stofnanir. 

Skipulag-SEStarfaskipan

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.