Samkeppni Logo

Upplýsingar um þig

31. október 2025
snowcap mountain

Vakin er athygli á því að þegar farið er inn á heimasíðu Samkeppniseftirlitsins vistast kökur (e. cookies) í tölvu notandans. Þegar næst er farið inn á heimasíðuna er kakan send til vefþjónsins þar sem síðan er vistuð.

Kökur eru litlar textaskrár sem eru yfirleitt notaðar til þess að greina heimsóknir á vefsíðuna s.s. eftir IP-tölum. Aðrar vefsíður geta ekki lesið upplýsingarnar sem eru geymdar í kökunni. Kökur er innbyggðar í það vefumsjónarkerfi sem Samkeppniseftirlitið notar.

Hægt er að breyta öryggisstillingum á flestum netvöfrum þannig að þeir taki ekki á móti kökum. Einnig er hægt að eyða kökum með einföldum hætti.

Upplýsingar á heimasíðu Microsoft um hvernig hægt er að eyða kökum.

Á heimasíðunni er teljari sem tekur saman heimsóknartölur. Teljarinn veitir upplýsingar um

  • Fjölda gesta og fjölda innlita frá gestum
  • Hvaða leitarvefur fer yfir vefinn
  • Lengd innlits gesta
  • Hvaða síður innan vefsins eru skoðaðar og hversu oft
  • Hvaða stýrikerfi eða gerð vafra er notað til að skoða vefinn
  • Hvaða leitarorð af leitarvélum vísa á vefinn
  • Hvaða villuskilaboð birtast og hversu oft
  • Tímasetningar, þ.e. hvaða hluta dags vefurinn er skoðaður

Þessar upplýsingar eru notaðar til þess að við vitum hversu mikið heimasíðan er notuð, hvaða efni á henni almenningur hefur mestan áhuga á og til þess að við getum lagað heimasíðuna að þörfum notenda.

Leit

Nýr vefur samkeppni.is

Á dögunum var settur í loftið Beta útgáfa af nýjum vef. Við tökum glöð á móti öllum ábendingum og athugasemdum varðandi nýja vefinn í gegnum formið hér að neðan.

"*" indicates required fields

This field is for validation purposes and should be left unchanged.