
Já, stundum er einn fundur það eina sem þarf til þess að koma sér í vanda.
Nei, sem viðskiptavin er þér heimilt að segja seljanda hvað verð býðst annarstaðar. Það stuðlar að því að samkeppni um verð til kaupenda haldist virk.
Nei, að ræða verlagningu annars eða beggja aðila við keppinaut er ólöglegt og getur þýtt að málsaðilar þurfi að greiða háar sektir.
Nei, það getur verið ólöglegt fyrir keppinauta að skipta milli sín mörkuðum, hvort heldur sem er eftir svæðum eða tegund viðskiptavina, og eiga ekki viðskipti við viðskiptavini hvors annars.
Já, einstaklingar geta sætt fangelsisvistun vegna aðildar að ólögmætu verðsamráði.
Nei, það er ólöglegt að bera saman bækur við keppinauta og ræða tilhögun tilboða, t.d. hvaða verð þeir ætla að bjóða.
Já, samkeppnislög takmarka hvað markaðsráðandi fyritæki mega gera. Markaðsráðandi aðilar mega ekki misnota stöðu sína gagnvart minni aðilum á markaðnum.
Já, ef þú ert fyrstur til þess að upplýsa um samráð og aðstoðar við rannsókn málsins getur komið til lækkunar á sektum.
Allt að 10% að heildar ársveltu fyrirtækis og móðurfélags. Upphæðir geta því verið mjög ólíkar eftir því hver á í hlut. Því til viðbótar geta önnur félög gert skaðabótakröfur og heildar upphæðin því hækkað verulega.
Ekkert svar.
"*" indicates required fields