Yfirlit yfir málefni í brennidepli

Upplysingasida-header

17.4.2023 : Athugun á stjórnunar- og eignatengslum fyrirtækja í sjávarútvegi

Vegna athugunarinnar hefur Samkeppniseftirlitið nú opnað upplýsingasíðu á heimasíðu sinni þar sem gerð er grein fyrir athuguninni, undirbúningi og framvindu hennar hingað til, auk þess sem sett er fram áætlun um tilhögun og áfangaskiptingu athugunarinnar héðan í frá.

Forsida_verdhaekkanir_upplysingasida

22.12.2022 : Verðhækkanir og samkeppni

Á þessari upplýsingasíðu er haldið utan um upplýsingar, aðgerðir og sjónarmið sem tengjast verðhækkunum á íslenskum mörkuðum og samkeppnisbrestum sem kunna að koma í ljós við ríkjandi efnahagsaðstæður.  

17.10.2019 : Samtal um samkeppni

5.7.2019 : The nordic competition authorities support a strict merger control regime

A joint statement by the Directors of the Nordic Competition Authorities: Rikard Jermsten, Sweden, Jakob Hald, Denmark, Kirsi Leivo, Finland, Páll Gunnar Pálsson, Iceland and Lars Sørgard, Norway

Síða 1 af 2